Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
banner
   fim 25. júlí 2024 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mónika Hlíf í HK (Staðfest)
Í leik með KR 2018.
Í leik með KR 2018.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir er gengin í raðir HK og spilar með liðinu út tímabilið í Lengjudeildinni.

Þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni á HK raunhæfan möguleika á því að fara upp um deild og þangað er stefnan sett.

Mónika er fædd árið 1998 og lék síðast á Íslandi sumarið 2020 þegar hún skoraði fimm mörk í fimm leikjum með Álftanesi í 2. deild. Hún er uppalin hjá Stjörnunni og hefur leikið með Skínanda, Álftanesi, ÍR og KR á sínum meistaraflokksferli á Íslandi.

Móníka fór í nám eftir tímabilið 2018 og starfar í dag sem sjúkraþjálfari.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 18 13 1 4 62 - 35 +27 40
2.    Fram 18 10 4 4 42 - 24 +18 34
3.    Grótta 18 10 4 4 28 - 23 +5 34
4.    HK 18 9 3 6 42 - 29 +13 30
5.    ÍA 18 8 2 8 27 - 31 -4 26
6.    ÍBV 18 8 1 9 29 - 32 -3 25
7.    Afturelding 18 6 4 8 24 - 30 -6 22
8.    Grindavík 18 6 3 9 24 - 26 -2 21
9.    Selfoss 18 3 6 9 18 - 29 -11 15
10.    ÍR 18 2 2 14 18 - 55 -37 8
Athugasemdir
banner
banner
banner