Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 27. febrúar 2023 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Putti á loft, mútur og gervigras
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikmaður Breiðabliks sýndi ljósmyndara puttann, Barcelona liggur undir ljótum ásökunum og Liverpool steinlá fyrir Real Madrid.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Lengjubikarinn: Gísli dónalegur í sigri Leiknis á Breiðabliki (þri 21. feb 19:07)
  2. Barcelona sakað um stórfelldar mútur (mán 20. feb 22:45)
  3. „Hann er búinn að vera alveg hrottalega lélegur" (fim 23. feb 15:11)
  4. „Öll lið í efstu deild skulu leika á gervigrasi“ (lau 25. feb 21:17)
  5. Gísli baðst afsökunar á framkomu sinni - Blikar óánægðir með fréttaflutninginn (þri 21. feb 22:48)
  6. „Síminn minn hefur ekki stoppað frá því fréttirnar komu í ljós" (fös 24. feb 15:07)
  7. Leikmenn skráðir í Kórdrengi sem önnur félög gætu horft til (mán 20. feb 14:40)
  8. Verður Liverpool svona á næsta tímabili? (fös 24. feb 15:30)
  9. Telur að Liverpool þurfi að íhuga sölu á Van Dijk (fim 23. feb 13:30)
  10. Grindvíkingar tóku vel á móti Football Manager aðdáanda (fim 23. feb 15:55)
  11. ÍA í gríðarstórri stefnumótun - „Grafalvarlegt mál sem þarf að greina niður í kjölin" (þri 21. feb 13:00)
  12. Ummæli Rooney vekja reiði - „Þetta er svo skrítið viðtal" (sun 26. feb 12:00)
  13. Segir að Man Utd sé einum færri þegar Weghorst er inn á vellinum (mán 20. feb 11:33)
  14. Úr væluskjóðum í sigurvegara - „Þetta snýst um einn mann sem breytti öllu" (sun 26. feb 18:56)
  15. Hvernig urðu Bieber og Karius svona góðir félagar? (sun 26. feb 08:30)
  16. Hverjir yfirgefa Liverpool í sumar og hverjir verða áfram? (fim 23. feb 10:11)
  17. Gáfu einum leikmanni Liverpool tvist í einkunn (mið 22. feb 11:08)
  18. Segir Ten Hag þann besta í heimi (sun 26. feb 18:07)
  19. Erfiður persónuleiki sem vildi bara fá að spila - „Sá sem segir annað er að ljúga" (mið 22. feb 20:36)
  20. Krísufundur innan herbúða Chelsea (mið 22. feb 14:30)

Athugasemdir
banner