Fjörugur leikur að Ásvöllum
Lárus Orri Sigurðsson þjálfari Þórs var nokkuð sáttur við jafntefli sinna manna við Hauka að Ásvöllum í dag
„Við tökum stigið og hlaupum með það heim en auðvitað hefðum við viljað þrjú."
„Við tökum stigið og hlaupum með það heim en auðvitað hefðum við viljað þrjú."
Lestu um leikinn: Haukar 2 - 2 Þór
„Ég hefði viljað að vörnin hafi verið aðeins betri á köflum, við vorum að opna liðið aðeins of mikið."
„Það hefur ekki gengið vel hjá okkur Þórsurum á Ásvöllum undanfarin ár þannig að við respectum stigið og tökum það heim ."
„Neinei ég lét dómarann ekkert heyra það." sagði Lárus en það kom nokkrum sinnum fyrir að hann sagði sína skoðun á dómurum leiksins.
Athugasemdir