Aron: Vildi gera vel eftir bikarúrslitin
Ágúst: Blendnar tilfinningar ađ fara í Grafarvoginn
Helgi Sig: Ţeir voru betri á flestum sviđum fótboltans
Ólafur Ingi: Hörmulegt frá fyrstu mínútu
Grímsi: Túfa á eftir ađ ná langt sem ţjálfari
Rúnar Páll: Óli Jó segir 3 stig í hús gegn Keflavík
Túfa: Búin ađ vera mjög erfiđ vika fyrir mig
Pétur: Sól, rigning og ţoka
Alexandra: Sýndum úr hverju viđ erum gerđar
Ray: Ţá held ég ađ Grindavík verđi međ mjög gott liđ
Ian Jeffs: Viđ höfum ekki fengiđ víti í allt sumar
Sonný Lára ćtlađi alltaf ađ vinna tvöfalt: Getum tékkađ viđ bćđi
Sandra Jessen: Auđvitađ er mađur hundsvekktur
Bojana: Ég hefđi viljađ ađ viđ gerđum ţetta fyrr
Steini um landsliđiđ: Veit ađ ég er langbestur í starfiđ
Ólafur Ţór: Viđ ćtluđum ađ spara peninga
Ţórhallur Víkings um muninn á liđunum: Cloé
Fjolla: Rólegar í kvöld
Berglind Björg: Í sjokki yfir ţví hvađ allt gekk vel upp
Orri Ţórđar: Mjög ánćgđur međ stelpurnar
banner
miđ 07.mar 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Manchester
Jói Berg breytti fyrir tímabil - Kírópraktor og fyrirbyggjandi ćfingar
Vildi fćkka meiđslunum
Icelandair
Borgun
watermark Jóhann fagnar marki sínu gegn Manchester City á dögunum.
Jóhann fagnar marki sínu gegn Manchester City á dögunum.
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
Jóhann Berg Guđmundsson hefur slegiđ í gegn međ spútnikliđi Burnley í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili. Jóhann hefur lagt upp sex mörk og skorađ tvö en ţađ er samtals ţriđjungur af mörkum Burnley í vetur.

Jóhann kom til Burnley frá Charlton eftir EM í Frakklandi 2016 en meiđsli settu stórt strik í reikninginn á síđasta tímabili. Í vetur hefur Jóhann unniđ ađ ţví ađ halda sér heilum.

„Ég hef ađeins breytt ţví sem ég hef gert. Ég hef leitađ hjálpar hjá kírpóraktor og öđrum mönnum utan klúbbsins sem hjálpa mér einu sinni í viku," sagđi Jóhann í viđtali viđ Fótbolta.net á ćfingasvćđi Burnley í vikunni.

„Ég held mér í góđu standi. Ég fer í rćktina fyrir ćfingar og passa upp á ađ allar vöđvar séu í lagi. Á síđasta tímabili var ég alltof mikiđ meiddur en á ţessu tímabili hef ég spilađ fullt af mínútum og ekkert meiđst. Vonandi heldur ţađ áfram."

„Ég fór tvisvar aftan í lćri á síđasta tímabili og ţađ er eitthvađ sem ţú átt ađ geta komiđ í veg fyrir. Ég var tćklađur einu sinni og ţá fór hnéđ. Ţađ er minna sem ţú getur gert í ţví. Ţú getur hins vegar komiđ í veg fyrir vöđvameiđsli," sagđi Jóhann en hann gerir mikiđ af fyrirbyggjandi ćfingum sem leikmönnum ţykir vera misskemmtilegar.

„Ţćr eru ekkert sérstaklega skemmtilegar en mađur er atvinnumađur í fótbolta og ćtti ađ geta skottast í rćktina til ađ gera nokkrar ćfingar fyrir ćfingu. Ţađ er eitthvađ sem mađur ţarf ađ gera," sagđi Jóhann.

Líkist íslenska landsliđinu
Burnley hefur einungis skorađ 24 mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en ţrátt fyrir ţađ er liđiđ í 7. sćti deildarinnar enda einungis fengiđ 26 mörk á sig.

„Viđ skorum ekki mörg mörk en ađ sama skapi fáum viđ ekki mörg mörk á okkur. Viđ erum međ flestu 1-0 sigrana í deildinni. Ţađ skiptir ekki máli hversu mörg mörk, ţú skorar. Međan ţú nćrđ í ţrjú stig ţá segir enginn neitt," sagđi Jóhann.

Liđsheildin er sterk hjá Burnley og varnarleikurinn öflugur. Jóhann segir ýmis líkindi vera međ Burnley og íslenska landsliđinu.

„Ţađ er alltaf veriđ ađ spyrja mig hvort ţetta sé mjög svipađ og ţetta er ţađ. Ţađ gengur vel hjá báđum liđum svo ég kvarta ekki," sagđi Jóhann ánćgđur.

Hér ađ ofan má sjá nánara viđtal viđ Jóhann en ţar talar hann međal annars einnig um samningamál sín.

Sjá einnig:
Jói Berg: Biđin eftir sigri var orđin ţreytandi
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía