Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
   lau 08. júní 2024 16:45
Sævar Þór Sveinsson
Gunnar: Við byrjuðum leikinn mjög illa
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Fylkis.
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var skiljanlega vonsvikinn með leik síns liðs í dag þegar Fylkir fékk FH í heimsókn í 7. umferð Bestu deildar kvenna.


Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  3 FH

Gríðarleg vonbrigði. Ofboðslega svekktur og sár út í frammistöðuna og úrslitin. Við ætluðum okkur miklu meira og við settum þennan leik upp þannig að þetta væri mjög mikilvægur leikur fyrir okkur en við náðum því miður ekki að fylgja því eftir.

FH byrjaði leikinn af miklum krafti og Fylkir var á afturfótunum strax á fyrstu mínútu leiksins.

Við byrjuðum leikinn mjög illa, það er hárrétt. Eins og þú segir þá vorum við algjörlega á afturfótunum í upphafi. En eftir markið þá komu fínir kaflar og leit miklu betur út.

Þar sem rúmlega þriðjungur af mótinu er búinn var Gunnar beðinn um að leggja sitt mat á frammistöðu liðsins og stigasöfnunina hingað til.

Frammistaðan hefur löngum verið allt í lagi en eins og ég segi þá erum við ekki búin að safna nógu mörgum stigum, við þurfum að fara gera það. Við höfum bara í raun átt eina skíta frammistöðu og það var fyrir norðan. Margir leikmenn hér í dag sem eiga mikið inni og voru ekki að ná að sýna sitt besta.“ 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner