Það eru fimm dagar í það að Besta deild kvenna fari af stað og við höldum áfram með Niðurtalninguna. Í fimmta sæti í spánni er Þór/KA.
Sandra María Jessen, besti leikmaður Íslandsmótsins í fyrra, og Karen María Sigurgeirsdóttir, sem átti einnig mjög gott tímabil í fyrra, eru fulltrúar Þórs/KA í Niðurtalningunni.
Sandra María Jessen, besti leikmaður Íslandsmótsins í fyrra, og Karen María Sigurgeirsdóttir, sem átti einnig mjög gott tímabil í fyrra, eru fulltrúar Þórs/KA í Niðurtalningunni.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir