Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
   fim 22. ágúst 2024 09:32
Elvar Geir Magnússon
Berge til Fulham (Staðfest) - „Han er her!“
Norski landsliðsmaðurinn er mættur til Fulham.
Norski landsliðsmaðurinn er mættur til Fulham.
Mynd: Fulham
Norski miðjumaðurinn Sander Berge hefur gengið í raðir Fulham frá Burnley fyrir 25 milljónir punda. Hann skrifaði undir fimm ára samning, með möguleika á ári til viðbótar.

Berge er 26 ára og gekk í raðir Burnley frá Sheffield United á síðasta ári. Hann var valinn leikmaður ársins hjá Burnley en liðið féll niður í Championship-deildina.

„Tilfinningin er frábær. Þetta hefur fram og til baka síðustu vikur en loksins sit ég hér í treyjunni á þessum fallega leikvangi. Nú veit ég að framtíð mín er hér og það er góð tilfinning," segir Berge.

Hann er fjórði leikmaðurinn sem Fulham fær í glugganum en áður höfðu Emile Smith Rowe, Jorge Cuenca og Ryan Sessegnon gengið í raðir félagsins.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 Liverpool 3 3 0 0 7 0 +7 9
3 Brighton 3 2 1 0 6 2 +4 7
4 Arsenal 3 2 1 0 5 1 +4 7
5 Newcastle 3 2 1 0 4 2 +2 7
6 Brentford 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Aston Villa 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Bournemouth 3 1 2 0 5 4 +1 5
9 Nott. Forest 3 1 2 0 3 2 +1 5
10 Tottenham 3 1 1 1 6 3 +3 4
11 Chelsea 3 1 1 1 7 5 +2 4
12 Fulham 3 1 1 1 3 3 0 4
13 West Ham 3 1 0 2 4 5 -1 3
14 Man Utd 3 1 0 2 2 5 -3 3
15 Leicester 3 0 1 2 3 5 -2 1
16 Crystal Palace 3 0 1 2 2 5 -3 1
17 Ipswich Town 3 0 1 2 2 7 -5 1
18 Wolves 3 0 1 2 3 9 -6 1
19 Southampton 3 0 0 3 1 5 -4 0
20 Everton 3 0 0 3 2 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner