Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
   fös 23. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Íslendingaslagur á sunnudaginn
Mynd: Fiorentina

Önnur umferð ítölsku deildarinnar fer fram um helgina en henni lýkur með tveimur leikjum á mánudaginn.


Ítölsku meistaranir í Inter hófu tímabilið á jafntefli gegn Genoa en liðið mætir Lecce sem tapaði gegn Juventus. Milan fær Parma í heimsókn í fyrsta leik umferðarinnar.

Það er Íslendingaslagur á sunnudaginn þar sem Fiorentina og Venezia eigast við.

Albert Guðmundsson hefur ekki enn spilað með Fiorentina eftir komuna frá Genoa vegna meiðsla en MIkael Egill Ellertsson lagði upp mark Venezia í 3-1 tapi gegn Lazio í fyrstu umferð. Bjarki Steinn Bjarkason var ekki með vegna meiðsla.

laugardagur 24. ágúst
16:30 Parma - Milan
16:30 Udinese - Lazio
18:45 Inter - Lecce
18:45 Monza - Genoa

sunnudagur 25. ágúst
16:30 Fiorentina - Venezia
16:30 Torino - Atalanta
18:45 Napoli - Bologna
18:45 Roma - Empoli

mánudagur 26. ágúst
16:30 Cagliari - Como
18:45 Verona - Juventus


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 3 2 1 0 8 2 +6 7
2 Juventus 3 2 1 0 6 0 +6 7
3 Torino 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Verona 3 2 0 1 5 3 +2 6
6 Napoli 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Empoli 3 1 2 0 3 2 +1 5
8 Lazio 3 1 1 1 6 5 +1 4
9 Parma 3 1 1 1 4 4 0 4
10 Genoa 3 1 1 1 3 4 -1 4
11 Fiorentina 3 0 3 0 3 3 0 3
12 Atalanta 3 1 0 2 5 6 -1 3
13 Lecce 3 1 0 2 1 6 -5 3
14 Milan 3 0 2 1 5 6 -1 2
15 Monza 3 0 2 1 2 3 -1 2
16 Cagliari 3 0 2 1 1 2 -1 2
17 Roma 3 0 2 1 1 2 -1 2
18 Bologna 3 0 2 1 2 5 -3 2
19 Venezia 3 0 1 2 1 4 -3 1
20 Como 3 0 1 2 1 5 -4 1
Athugasemdir
banner
banner