Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
   fös 30. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Erkifjendur mætast á Old Trafford
Mynd: Sölvi Haraldsson

Það er risaleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Manchester United fær Liverpool í heimsókn á Old Trafford í síðasta leik umferðarinnar.


Þetta hefst allt saman á leik Arsenal og Brighton í hádeginu á morgun en bæði lið hafa unnið báða leikina sína til þessa.

Annað lið sem hefur unnið báða leiki sína er Man City en Englandsmeistararnir eru á toppnum eftir fyrstu tvær umferðirnar. Liðið heimsækir West Ham

Tveir leikir eru í hádeginu á sunnudaginn en svo er komið að stórleik umferðarinnar. Leikurinn sem flestir stuðningsmenn á Íslandi, þó víðar væri leitað, bíða eftir. Manchester United gegn Liverpool á Old Trafford. 

Liverpool byrjar sterkt undir stjórn Arne Slot og er með fullt hús stiga en Man Utd tapaði gegn Brighton á dramatískan hátt í síðustu umferð eftir sigur á Fulham í fyrstu umferð.

laugardagur 31. ágúst
11:30 Arsenal - Brighton
14:00 Brentford - Southampton
14:00 Everton - Bournemouth
14:00 Ipswich Town - Fulham
14:00 Leicester - Aston Villa
14:00 Nott. Forest - Wolves
16:30 West Ham - Man City

sunnudagur 1. september
12:30 Chelsea - Crystal Palace
12:30 Newcastle - Tottenham
15:00 Man Utd - Liverpool


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 Liverpool 3 3 0 0 7 0 +7 9
3 Brighton 3 2 1 0 6 2 +4 7
4 Arsenal 3 2 1 0 5 1 +4 7
5 Newcastle 3 2 1 0 4 2 +2 7
6 Brentford 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Aston Villa 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Bournemouth 3 1 2 0 5 4 +1 5
9 Nott. Forest 3 1 2 0 3 2 +1 5
10 Tottenham 3 1 1 1 6 3 +3 4
11 Chelsea 3 1 1 1 7 5 +2 4
12 Fulham 3 1 1 1 3 3 0 4
13 West Ham 3 1 0 2 4 5 -1 3
14 Man Utd 3 1 0 2 2 5 -3 3
15 Leicester 3 0 1 2 3 5 -2 1
16 Crystal Palace 3 0 1 2 2 5 -3 1
17 Ipswich Town 3 0 1 2 2 7 -5 1
18 Wolves 3 0 1 2 3 9 -6 1
19 Southampton 3 0 0 3 1 5 -4 0
20 Everton 3 0 0 3 2 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner