Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 14. september 2024 11:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Orðaður við West Ham og riftir nú í Austurríki
Mynd: EPA
RB Salzburg tilkynnti í dag að félagið og Oumar Solet hafi náð samkomulagi um riftun á samningi.

Solet er 24 ára franskur miðjumaður sem kom til Salzburg frá Lyon árið 2020.

Hann varð austurrískur meistari fyrstu þrjú tímabilin sín í Salzburg.

West Ham var í miðvarðarleit í sumar og var Solet einn af þeim sem orðaður var við félagið.


Athugasemdir
banner