Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
   sun 03. júní 2018 20:34
Ester Ósk Árnadóttir
Tufa: Skorum 4 mörk og áttum að skora fleiri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rosalega mikilvæg 3 stig í dag. Við vorum ekki ánægðir með hvernig við vorum að byrja mótið. Þetta var bara leikur sem við þurftum að vinna, það kom ekkert annað til greina í dag," sagði Tufa þjálfari KA eftir 4-1 sigur á móti Víking R.

Lestu um leikinn: KA 4 -  1 Víkingur R.

KA skoraði 4 mörk í dag. 

Við opnum leikinn mjög vel, skorum 4 mörk og áttum að skora fleiri. Það var bara allt til staðar hjá okkur. Þessi sigur er fyrir strákana mína og stuðningsmennina sem voru magnaðir í dag." 

Liðið mæti vel skipulagt til leiks.

Við vorum búnir að undirbúa leikinn vel og vissum að þeir myndu leita mikið að hornum, aukaspyrnum og löngum innköstum. Mér fannst við standa okkur vel í því nema einu sinni þá fengu þeir mark. Mjög ánægður með liðsheildina í dag." 

Tufa er bjartsýn á framhaldið. 

Mér líst vel á framhaldið eins og allan tímann. Nú höfum við viku til að hvíla okkur fyrst og fremst. Svo er bara rosalega skemmtilegt verkefni framundan, útileikur á móti Val."

Leikurinn á móti Val er næsta laugardag 3. júní. 

Við erum í fótboltanum fyrir svona leiki, mæta besta liði landsins á þeirra heimavelli. Það er bara spennandi fyrir okkur."

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner