
Ísland beið lægri hlut gegn Frakklandi 5-2 í 8-liða úrslitum EM í kvöld.
Gleði og stolt ríkir í íslensku þjóðinni eftir þetta fyrsta stórmót sem íslenska landsliðið tekur þátt í.
Gleði og stolt ríkir í íslensku þjóðinni eftir þetta fyrsta stórmót sem íslenska landsliðið tekur þátt í.
Strákarnir vöktu svo sannarlega heimsathygli og sýndu frammistöðu sem lengi verður í minnum höfð.
Þrátt fyrir tapið í kvöld hélt fólk áfram að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem Ómar Vilhelmsson tók.
Hér að neðan má svo sjá myndband sem tekið var fyrir leikinn:
Athugasemdir