Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 25. júlí 2024 22:40
Brynjar Óli Ágústsson
Haraldur Árni: Ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag
Lengjudeildin
<b>Haraldur Árni, þjálfari Grindavíkur.</b>
Haraldur Árni, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Mér líður ílla'' segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 3-1 tap gegn Gróttu í 14. umferð Lengjudeildarinnar.


„Við vorum lélegir fyrstu 20. mínútunar af leiknum svo fannst mér við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Við eigum tonn af færum, þannig það var svekkjandi að vera undir í hálfleik. Við skorum síðan fínt mark í seinni hálfleiknum mér fannst að allur vindur var með okkur,''

Turkus fær dæmt á sig rautt spjald þegar hann tæklar inn í teig og Grótta fær víti. Haraldur var alls ekki sáttur með litinn á því spjaldi.

„Það getur vel verið að þetta hafi verið vítaspyrna, en minn maður ef hann snertir ekki boltann þá er hann í minnsta kosti að reyna leika honum. Þannig hann er ekki að ræna marktækifæri. Twana rak tvo menn hjá mér útaf fyrir tíu dögum síðan og ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag,''

„Það er engin sértök lína hjá honum, það er engin sértök hjá honum á milli leikja og það er engi lína milli dómara milli leikja heldur sem fer svolitið í taugarnar á mér. Við erum komin með fimm rauð síðustu fjórum leikjum og ég hef verið sammála tveimur af þeim,''

Daniel Ndi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í dag.

„Hann er spennandi, hann er með mikla hæfileika og gefur okkur aðra vídd,'' segir Haraldur Árni

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner