Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
Karólína: Drulluðum á okkur í markinu og ég tek fulla ábyrgð á því
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
   lau 12. maí 2018 18:27
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Kemur mér bara á óvart að Gísli var ekki valinn í HM hópinn
Ágúst Gylfason, þjálfari Blika.
Ágúst Gylfason, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Blikar sýndu ekki sama takt í dag og þeir höfðu gert í fyrstu tveimur umferðunum en sigurinn var ekki síður sætur.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Keflavík

„1-0 sigrarnir eru oft fallegastir," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir að Keflavík var lagt á Kópavogsvelli.

„Það var flott að halda hreinu. Við áttum í miklum vandræðum með Keflavík en kláruðum þetta á einstaklingsframtaki Gísla."

Gísli Eyjólfsson byrjar mótið af miklum krafti. Verður ekki erfitt fyrir Breiðablik að halda honum vegna áhuga erlendis frá?

„Hann fer út í haust ef hann heldur uppteknum hætti. Það er enginn að fara að stoppa það. Það kemur mér bara á óvart að hann hafi ekki verið valinn í þennan HM hóp."


Athugasemdir
banner
banner
banner