Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
banner
   mán 15. apríl 2024 17:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Declan Rice: Við erum enn í ótrúlegri stöðu
Declan Rice.
Declan Rice.
Mynd: Getty Images
Arsenal tapaði afar mikilvægum stigum í titilbaráttunni á Englandi í gær þegar liðið tapaði 0-2 gegn Aston Villa á heimavelli.

Manchester City er eftir leiki helgarinnar með tveggja stiga forskot á bæði Arsenal og Liverpool.

Declan Rice, miðjumaður Arsenal, vill samt sem áður ekki meina að titilbaráttunni sé lokið. Það sé nóg eftir.

„Þetta er ekki búið. Við erum enn í ótrúlegri stöðu. Við erum enn tilbúnir og við erum enn einbeittir á hvað við viljum gera og hvað við getum afrekað," sagði Rice eftir tapið gegn Aston Villa í gær.

„Það á enn mikið eftir að gerast í ensku úrvalsdeildinni; það getur allt gerst."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 96 34 +62 91
2 Arsenal 38 28 5 5 91 29 +62 89
3 Liverpool 38 24 10 4 86 41 +45 82
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 61 +15 68
5 Tottenham 38 20 6 12 74 61 +13 66
6 Chelsea 38 18 9 11 77 63 +14 63
7 Newcastle 38 18 6 14 85 62 +23 60
8 Man Utd 38 18 6 14 57 58 -1 60
9 West Ham 38 14 10 14 60 74 -14 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 57 58 -1 49
11 Brighton 38 12 12 14 55 62 -7 48
12 Bournemouth 38 13 9 16 54 67 -13 48
13 Fulham 38 13 8 17 55 61 -6 47
14 Wolves 38 13 7 18 50 65 -15 46
15 Everton 38 13 9 16 40 51 -11 40
16 Brentford 38 10 9 19 56 65 -9 39
17 Nott. Forest 38 9 9 20 49 67 -18 32
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner