Chelsea 0 - 1 Liverpool
0-1 Virgil van Dijk ('118 )
0-1 Virgil van Dijk ('118 )
Liverpool vann enska deildabikarinn í tíunda sinn í sögunni er liðið lagði Chelsea að velli, 1-0, á Wembley í kvöld.
Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins seint í framlengingu, með skalla eftir hornspyrnu Kostas Tsimikas.
Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum í spilaranum hér fyrir neðan.
Athugasemdir