Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   lau 25. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Bikarúrslit í Berlín
Mynd: EPA
Úrslitaleikur þýska bikarsins fer fram í Berlín klukkan 18:00 í kvöld.

B-deildarlið Kaiserslautern mætir Bayer Leverkusen.

Á dögunum tapaði Leverkusen fyrsta leik sínum á tímabilinu er það laut í lægra haldi fyrir Atalanta, 3-0, í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Kaiserslautern hefur unnið Köln, Nürnberg, Herthu Berlín og Saarbrücken, en Bayer Leverkusen hefur unnið lið á borð við Sandhausen, Paderborn, Stuttgart og Fortuna Düsseldorf.

Kaiserslautern hefur unnið bikarinn tvisvar en Leverkusen aðeins einu sinni.

Leikur dagsins:
18:00 Kaiserslautern - Leverkusen
Athugasemdir
banner
banner