Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 30. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Hvað gerir Lukaku gegn Parma?
Lukaku og Antonio Conte sameinaðir á nýjan leik
Lukaku og Antonio Conte sameinaðir á nýjan leik
Mynd: EPA

Þriðja umferð Serie A fer fram um helgina en veislan hefst í kvöld með tveimur leikjum.


Ríkjandi meistarar í Inter mæta Atalanta en Inter er með fjögur stig á meðan Atalanta er með þrjú.

Fjórir leikir eru á dagskrá á morgun. Þar ber helst að nefna leik Lazio og Milan annars vegar og Napoli og Parma hins vegar en nýliðar Parma hafa nælt í fjögur stig en Napoli aðeins þrjú. Romelu Lukaku er mættur til Napoli frá Chelsea.

Albert Guðmundsson hefur verið meiddur og ekkert getað spilað með Fiorentina en hans menn fá Monza í heimsókn á sunnudaginn. Þá er stórleikur á sunnudaginn þar sem Juventus mætir Roma en Juve er eina liðið með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

föstudagur 30. ágúst
16:30 Venezia - Torino
18:45 Inter - Atalanta

laugardagur 31. ágúst
16:30 Bologna - Empoli
16:30 Lecce - Cagliari
18:45 Lazio - Milan
18:45 Napoli - Parma

sunnudagur 1. september
16:30 Fiorentina - Monza
16:30 Genoa - Verona
18:45 Juventus - Roma
18:45 Udinese - Como


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 3 2 1 0 8 2 +6 7
2 Juventus 3 2 1 0 6 0 +6 7
3 Torino 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Verona 3 2 0 1 5 3 +2 6
6 Napoli 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Empoli 3 1 2 0 3 2 +1 5
8 Lazio 3 1 1 1 6 5 +1 4
9 Parma 3 1 1 1 4 4 0 4
10 Genoa 3 1 1 1 3 4 -1 4
11 Fiorentina 3 0 3 0 3 3 0 3
12 Atalanta 3 1 0 2 5 6 -1 3
13 Lecce 3 1 0 2 1 6 -5 3
14 Milan 3 0 2 1 5 6 -1 2
15 Monza 3 0 2 1 2 3 -1 2
16 Cagliari 3 0 2 1 1 2 -1 2
17 Roma 3 0 2 1 1 2 -1 2
18 Bologna 3 0 2 1 2 5 -3 2
19 Venezia 3 0 1 2 1 4 -3 1
20 Como 3 0 1 2 1 5 -4 1
Athugasemdir
banner
banner