Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
   fös 30. ágúst 2024 11:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leeds kaupir liðsfélaga Ísaks (Staðfest)
Mynd: Leeds
Leeds tilkynnti í dag um kaup á Ao Tanaka frá þýska félaginu Fortuna Düsseldorf.

Tanaka er japanskur landsliðsmaður sem Leeds greiðir ríflega 4 milljónir evra fyrir.

Miðjumaðurinn skrifar unfir fjögurra ára samning við Leeds sem er í ensku Championship deildinni.

Tanaka er 25 ára, hann hefur skorað átta mörk í 27 landsleikjum. Hann kom fyrst til Fortuna árið 2021 og lék eitt tímabil á láni áður en þýska félagið keypti hann af Kawasaki Frontale.

Hjá Fortuna var hann liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Ísaks Jóhannessonar.

Á HM 2022 skoraði Tanaka sigurmark Japana gegn Spáni í riðlakeppninni og kom liðinu með því í 16-liða úrslit keppninnar. Hann verður í treyju numer 22 á Elland Road.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sunderland 4 4 0 0 10 1 +9 12
2 Burnley 5 3 1 1 11 3 +8 10
3 West Brom 4 3 1 0 6 2 +4 10
4 Sheffield Utd 5 3 2 0 8 3 +5 9
5 Watford 4 3 0 1 8 4 +4 9
6 Oxford United 5 3 0 2 9 6 +3 9
7 Blackburn 4 2 2 0 9 6 +3 8
8 Leeds 5 2 2 1 7 4 +3 8
9 Middlesbrough 4 2 1 1 5 3 +2 7
10 Derby County 4 2 0 2 7 6 +1 6
11 Stoke City 5 2 0 3 3 6 -3 6
12 QPR 4 1 2 1 6 7 -1 5
13 Norwich 4 1 2 1 4 5 -1 5
14 Bristol City 4 1 2 1 6 8 -2 5
15 Swansea 4 1 1 2 4 3 +1 4
16 Millwall 5 1 1 3 8 8 0 4
17 Coventry 4 1 1 2 4 5 -1 4
18 Luton 5 1 1 3 3 7 -4 4
19 Portsmouth 4 0 3 1 6 8 -2 3
20 Hull City 5 0 3 2 2 6 -4 3
21 Sheff Wed 4 1 0 3 4 9 -5 3
22 Preston NE 4 1 0 3 2 8 -6 3
23 Plymouth 4 0 2 2 2 7 -5 2
24 Cardiff City 4 0 1 3 1 10 -9 1
Athugasemdir
banner
banner