Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   fim 15. september 2011 19:44
Alexander Freyr Tamimi
Óskar Pétursson: Fengum okkur lýsi í hálfleik
Óskar Pétursson markvörður Grindvíkinga var nokkuð sáttur með stigið sem liðið fékk í Vesturbænum í dag, en leikur þeirra gegn KR í Pepsi deildinni endaði með 1-1 jafntefli.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Grindavík

„Þó að við þurfum á þremur stigum að halda er gott að koma og fá jafntefli á móti efsta liðinu miðað við stöðuna sem við erum í í dag,“ sagði Óskar við Fótbolta.net eftir leikinn.

„Við höfum allir verið að koma til og við fengum einmitt lýsi í hálfleik sem ég held að hafi gert gæfumuninn.“

KR-ingar komust yfir snemma í seinni hálfleik en Óli Baldur Bjarnason jafnaði síðan metin með stórglæsilegu marki þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

„Maður missti hálfpartinn hökuna í gólfið þegar maður sá þetta. Hann er gjarn á að taka upp á alls kyns atriðum og þetta var eitt af því. Hann mun sýna meira það sem eftir er.“

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í myndbandinu hér að ofan.
banner
banner