Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
banner
þriðjudagur 22. apríl
Besta-deild kvenna
mánudagur 14. apríl
Besta-deild karla
laugardagur 12. apríl
Mjólkurbikar karla
föstudagur 11. apríl
Meistarar meistaranna konur
þriðjudagur 8. apríl
Þjóðadeild kvenna
laugardagur 5. apríl
Besta-deild karla
föstudagur 4. apríl
Þjóðadeild kvenna
fimmtudagur 3. apríl
Mjólkurbikar karla
sunnudagur 30. mars
Meistarar meistaranna
föstudagur 28. mars
Bosemótið - Úrslit
Úrslit Lengjubikars kvenna
þriðjudagur 25. mars
Kjarnafæðimót - úrslit
Milliriðill U19
Vináttulandsleikur U21
sunnudagur 23. mars
Umspil Þjóðadeildarinnar
laugardagur 22. mars
Úrslitaleikur Lengjubikarsins
fimmtudagur 20. mars
Umspil Þjóðadeildarinnar
miðvikudagur 19. mars
U19 milliriðill
þriðjudagur 18. mars
Undanúrslit Lengjubikarsins
föstudagur 14. mars
þriðjudagur 25. febrúar
Þjóðadeild kvenna
föstudagur 21. febrúar
fimmtudagur 20. febrúar
Sambandsdeildin
föstudagur 31. janúar
Úrslitaleikur Þungavigtarbikarsins
fimmtudagur 30. janúar
Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins
fimmtudagur 19. desember
Sambandsdeildin
mánudagur 2. desember
Vináttulandsleikur
föstudagur 29. nóvember
fimmtudagur 28. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 19. nóvember
Þjóðadeildin
sunnudagur 17. nóvember
U21 - Vináttuleikur
laugardagur 16. nóvember
Þjóðadeildin
U19 karla - Undank. EM 2025
fimmtudagur 7. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 5. nóvember
Undankeppni EM U17
sunnudagur 27. október
Besta-deild karla - Efri hluti
fimmtudagur 24. október
Vináttulandsleikur
Sambandsdeildin
sunnudagur 20. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
þriðjudagur 15. október
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
mánudagur 14. október
Landslið karla - Þjóðadeild
föstudagur 11. október
fimmtudagur 10. október
Undankeppni EM U21 karla
sunnudagur 6. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 5. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 19. apríl
Úrvalsdeildin
Aston Villa 1 - 0 Newcastle
Brentford 4 - 2 Brighton
Crystal Palace 0 - 0 Bournemouth
Everton 0 - 2 Man City
West Ham 1 - 1 Southampton
Super League - Women
Brighton W 1 - 2 Liverpool W
West Ham W 0 - 0 Manchester Utd W
Bundesligan
RB Leipzig 1 - 1 Holstein Kiel
Heidenheim 0 - 4 Bayern
Werder 1 - 0 Bochum
Freiburg 3 - 2 Hoffenheim
Mainz 2 - 2 Wolfsburg
Union Berlin 1 - 0 Stuttgart
Meistaradeild kvenna
Arsenal W 1 - 2 Lyon W
WORLD: International Friendlies
Estonia U-16 2 - 1 Azerbaijan U-16
Moldova U-16 1 - 0 Georgia U-16
France U-16 1 - 0 Cameroon U-16
Japan U-16 - Mexico U-16 - 16:00
Portugal U-16 1 - 1 England U-16
China PR U-16 0 - 0 Vendee U-17
Serie A
Lecce 0 - 3 Como
Monza 0 - 0 Napoli
Roma - Verona - 18:45
Úrvalsdeildin
FK Krasnodar 0 - 0 Akhmat Groznyi
Lokomotiv 3 - 0 Nizhnyi Novgorod
Orenburg 2 - 1 Dynamo Mkh
Akron 2 - 3 Spartak
La Liga
Barcelona 4 - 3 Celta
Vallecano 1 - 1 Valencia
Las Palmas - Atletico Madrid - 19:00
Mallorca 0 - 0 Leganes
Damallsvenskan - Women
AIK W 1 - 4 Malmo FF W
Brommapojkarna W 1 - 4 Hammarby W
Hacken W 3 - 1 Vaxjo W
Elitettan - Women
KIF Orebro W - Trelleborg W - 13:00
lau 07.okt 2023 12:39 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Úrvalslið ársins í Bestu deildinni 2023

Í útvarpsþættinum Fótbolti.net var opinberað val á liði ársins í Bestu deild karla 2023. Þetta er tólfta árið í röð sem Fótbolti.net velur úrvalslið tímabilsins í efstu deild karla.

Oliver Ekroth hefur verið hrikalega öflugur í vörn Víkings.
Oliver Ekroth hefur verið hrikalega öflugur í vörn Víkings.
Mynd/Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Höskuldur er þriðja árið í röð í liðinu.
Höskuldur er þriðja árið í röð í liðinu.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hlynur Freyr Karlsson sló í gegn með Val í sumar.
Hlynur Freyr Karlsson sló í gegn með Val í sumar.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Atlason, sóknarmaður Stjörnunnar.
Emil Atlason, sóknarmaður Stjörnunnar.
Mynd/Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir


Ingvar Jónsson - Víkingur
Í úrvalsliðinu 2014, 2021 og nú 2023. Markvörðurinn í langbesta liði tímabilsins og kemur með yfirvegun og ró. Besti markvörður tímabilsins ásamt Árna Snæ Ólafssyni í Stjörnunni sem er á bekknum í úrvalsliðinu.

Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik
Þriðja árið í röð er Höskuldur hægri bakvörður í liði ársins. Fyrirliðinn í Kópavoginum stóð fyrir sínu þó tímabil liðsins hafi verið köflótt. Hann er fulltrúi Blika í liði ársins.

Gunnar Vatnhamar - Víkingur
Færeyski landsliðsmaðurinn var sóttur rétt fyrir tímabil og hefur átt hreint út sagt magnað sumar. Klettharður leikmaður sem smellpassar í leikstíl Víkings, öflugt vopn í föstum leikatriðum og hefur skilað sínum mörkum.

Oliver Ekroth - Víkingur
Sænski miðvörðurinn steig vart feilspor á þessu tvöfalda meistaratímabili Víkings og gerði tilkall til að vera leikmaður ársins. Samningur hans er að renna út og Víkingar hljóta að vera að reyna allt til að fá hann til að framlengja.

Logi Tómasson - Víkingur
Logi er annað árið í röð í liði ársins. Kláraði ekki tímabilið því hann var keyptur til Strömsgodset í Noregi. Leikmaður sem bankar fast á landsliðsdyrnar ef þessi þróun heldur áfram. Fókus.

Hlynur Freyr Karlsson - Valur
Þessi nítján ára leikmaður sló rækilega í gegn með Valsmönnum í sumar. Sýndi mikla fjölhæfni og leysti sín hlutverk frábærlega, bæði í vörn og á miðju.

Pablo Punyed - Víkingur
Gríðarlega mikilvægur hlekkur í meistaraliði Víkings. Algjör sigurvegari og mikill keppnismaður. Var einnig í liði ársins þegar Víkingur varð Íslandsmeistari 2021.

Aron Jóhannsson - Valur
Skoraði á dögunum mark sem mögulega er mark tímabilsins. Getur framkvæmt hluti sem fáir í deildinni geta gert. Löðrandi í gæðum og fær fólk til að taka andköf í stúkunni.

Birnir Snær Ingason - Víkingur
Birnir hefur verið gjörsamlega geggjaður með Víkingi. Hefur fundið stöðugleikann og blómstrað, skapað og skorað og það hefur verið algjör martröð fyrir varnarmenn að glíma við hann.

Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan
Það hefur verið hrein unun að fylgjast með Eggerti og hann tók aðalhlutverkið í Garðabænum að sér þegar Ísak Andri Sigurgeirsson fór út. Frábær með U19 liðinu á EM.

Emil Atlason - Stjarnan
Er markahæstur í Bestu deildinni með sautján mörk. Hefur komið ótrúlega öflugur eftir erfið meiðsli og raðað inn mörkunum. Fann gleðina aftur í fótboltanum og hefur verið framúrskarandi í fremstu víglínu.

Varamannabekkur:
Árni Snær Ólafsson - Stjarnan
Kristinn Jónsson - KR
Aron Elís Þrándarson - Víkingur
Matthías Vilhjálmsson - Víkingur
Hallgrímur Mar Steingrímsson - KA
Davíð Snær Jóhannsson - FH
Tryggvi Hrafn Haraldsson - Valur

Sjá einnig:
Lið ársins 2022
Lið ársins 2021
Lið ársins 2020
Lið ársins 2019
Lið ársins 2018
Lið ársins 2017
Lið ársins 2016
Lið ársins 2015
Lið ársins 2014
Lið ársins 2013
Lið ársins 2012
Lið ársins 2011
Athugasemdir