Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
banner
   lau 08. júní 2024 19:11
Brynjar Ingi Erluson
2. deild: Ólafsvíkingar enn ekki tapað leik
Björn Axel skoraði fyrra mark Ólafsvíkinga
Björn Axel skoraði fyrra mark Ólafsvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ó. 2 - 0 KF
1-0 Björn Axel Guðjónsson ('45 )
2-0 Anel Crnac ('90 )

Víkingur Ólafsvík hafði sigur gegn KF, 2-0, í 2. deild karla, en liðið áfram taplaust eftir sex umferðir.

Björn Axel Guðjónsson gerði annað mark sitt í deildinni og það á gríðarlega mikilvægum tímapunkti, en það kom undir lok fyrri hálfleiks.

Heimamenn héldu í forystuna út síðari hálfleikinn og náðu að bæta við öðru undir lokin er Anel Crnac skoraði.

Þetta var þriðji sigur Ólafsvíkinga í deildinni en það er með 12 stig í öðru sæti og enn ekki tapað leik. KF er á meðan í neðsta sæti með aðeins 3 stig.
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 7 6 1 0 17 - 6 +11 19
2.    Víkingur Ó. 7 4 3 0 15 - 5 +10 15
3.    Völsungur 7 4 1 2 16 - 9 +7 13
4.    KFA 7 4 1 2 19 - 15 +4 13
5.    Ægir 7 3 3 1 13 - 8 +5 12
6.    Þróttur V. 7 3 1 3 8 - 13 -5 10
7.    Höttur/Huginn 7 2 3 2 14 - 16 -2 9
8.    Kormákur/Hvöt 7 2 2 3 7 - 8 -1 8
9.    Haukar 7 2 2 3 9 - 11 -2 8
10.    Reynir S. 7 1 1 5 8 - 21 -13 4
11.    KFG 7 1 0 6 6 - 10 -4 3
12.    KF 7 1 0 6 7 - 17 -10 3
Athugasemdir
banner