Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
   fim 23. maí 2024 09:33
Elvar Geir Magnússon
Barcelona búið að ná samkomulagi við Flick
Mynd: Getty Images
Spænskir fjölmiðlar segja að íþróttastjórinn Deco hafi náð munnlegu samkomulagi við Hansi Flick um að hann taki við Barcelona.

Deco fundaði með þessum fyrrum stjóra Bayern München og fyrrum landsliðsþjálfara Þýskalands í London í gær.

Það stefnir allt í að Xavi verði sagt upp störfum en það á eftir að tilkynna honum um þá ákvörðun og ná samkomulagi um starfslokasamning.

Samkomulag mun vera í höfn um tveggja ára samning við Flick en sagt er að hann hafi verið að læra spænsku undanfarnar vikur.

Stærsta stund Flick á stjóraferlinum kom 2020 þegar hann vann þrennuna sem stjóri Bayern.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 38 29 8 1 87 26 +61 95
2 Barcelona 38 26 7 5 79 44 +35 85
3 Girona 38 25 6 7 85 46 +39 81
4 Atletico Madrid 38 24 4 10 70 43 +27 76
5 Athletic 38 19 11 8 61 37 +24 68
6 Real Sociedad 38 16 12 10 51 39 +12 60
7 Betis 38 14 15 9 48 45 +3 57
8 Villarreal 38 14 11 13 65 65 0 53
9 Valencia 38 13 10 15 40 45 -5 49
10 Alaves 38 12 10 16 36 46 -10 46
11 Osasuna 38 12 9 17 45 56 -11 45
12 Getafe 38 10 13 15 42 54 -12 43
13 Sevilla 38 10 11 17 48 54 -6 41
14 Celta 38 10 11 17 46 57 -11 41
15 Mallorca 38 8 16 14 33 44 -11 40
16 Las Palmas 38 10 10 18 33 47 -14 40
17 Vallecano 38 8 14 16 29 48 -19 38
18 Cadiz 38 6 15 17 26 55 -29 33
19 Almeria 38 3 12 23 43 75 -32 21
20 Granada CF 38 4 9 25 38 79 -41 21
Athugasemdir
banner
banner
banner