Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
   sun 23. júlí 2017 20:42
Viktor Andréson
Milos: Þrjú stig á erfiðum útivelli gott veganesti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur eftir 4-2 sigur á KA á Akureyrarvelli í dag.

"Þrjú stig á erfiðum útivelli er gott veganesti sem við getum tekið með okkur í næsta leik" er meðal þess sem Milos hafði að segja eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 2 -  4 Breiðablik

"Á mörgum köflum var frammistaðan mjög gjóð. Boltinn var að ganga vel á milli manna og við vorum mjög góðir í byrjun. En svo skora þeir tvö mörk með stuttu millibili, við urðum riðgaðir eins og oft er.

"En náum svo aftur dampi í seinni hálfleik og mér fannst lítill kafli, við miðbik seinni hálfleiks, sem þeir voru sterkari en annars vorum við með "control" á leiknum " sagði Milos

" Það eru margir jákvæðir punktar. Spilamennskan, karakterinn í seinni hálfleik, Hössi kominn í gang af alvöru og Martin Lund búinn að skora".

Breiðablik á næst heimaleik gegn Fjölni þann 31. júlí.


Athugasemdir
banner
banner