„Ég er eiginlega ennþá í sjokki að við skulum hafa tapað þessum leik en við fáum á okkur þrjú mörk og þegar maður fær á sig þrjú mörk er hitt liðið bara betra, verður maður ekki að segja það?"
Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 - 3 Njarðvík
Aðspurður útí dómarann sagði Kristó:
„Þetta var rautt á Eyjó en mér fannst þetta vera víti þegar Aron fellur í teignum. Það er ekkert flóknara en það."
Aðspurður út í leikmannahópinn sagði Kristó að Leiknir ætli að bæta við sig leikmanni á allra næstu dögum.
Athugasemdir