Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
   mán 12. ágúst 2024 20:55
Matthías Freyr Matthíasson
Rúnar Kri: Hér er bara allt skraufaþurrt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var 0 - 0 leikur fannst mér og við gerum stór misstök þegar nýji leikmaðurinn minn ákveður að snúa sér í nokkra hringi á miðjunni þegar hann gat sent á samherja og þeir éta hann og fá skyndisókn og skora úr henni en að öðru leyti lítið annað að gerast í leiknum" sagði svekktur Rúnar Kristinsson þjálfari Fram eftir 1 - 0 tap gegn ÍA á Akranesi í kvöld.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  0 Fram

„Við erum vanir að spila á blautu gerfigrasi og með hátt tempó og þegar maður fer á grasvöll að þá er hann yfirleitt vökvaður og hér er bara allt skraufaþurrt og menn hér eru bara sáttir með það og Skagamenn vilja spila langa bolta og negla honum inn fyrir og passa að hann skoppi ekki út af og fara í baráttu og það er bara þeirra val, allt í góðu með það. 

Mér fannst við leysa það vel að spila gegn þeim og spiluðum bara svipaðan fótbolta og bara jafn leikur og við gerum einu stóru mistökin í leiknum og þeir gerðu færri mistök en við og vinna þar af leiðandi leikinn"

Nánar er rætt við Rúnar hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner