Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
   sun 08. september 2024 17:22
Daníel Darri Arnarsson
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Lengjudeildin
Mynd: Grótta

„Hún var ekki nóg, við hérna reyndum náttúrulega að ná úrslitum hérna í dag og mér fannst við ekki koma okkur nægilega í gang". Sagði Igor Bjarni Kostic eftir 2-1 tap gegn ÍR hér í dag.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  1 Grótta

„Erfiður leikur og allt það en mikið sem var undið það kannski palagaði okkur svona framan af en Gróttu strákarnir sýndur karakter eins og alltaf og þetta bara náði ekki eða bara dugði ekki til í dag því miður".

Igor var spurður um hvort hann væri sammála að síðan hann tók við hafa frammistöður Grótta farið bætandi.

„Já ég er alveg sammála því, ég er búinn að vera hrósa strákunum mikið fyrir það og hérna ásamt karakter sem þeir eru búnir að vera sýna en þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur þurftum að vinna alla leikina og því miður gerðist þetta í dag og það er staðfest að við erum fallnir en eigum einn leik eftir og við sjáum til þess að við klárum hann eins vel og hægt er".

Igor var spurður hvort hann yrði áfram Þjálfari Gróttu á næsta tímabili?

„Við skoðuðum bara út tímabilið ég og Grótta og hérna mér líður allavega mjög vel með þessum strákum og þetta er mjög flott félag og þeir eiga skilið að vera í þessari deild og við skoðum bara málið eftir tímabilið".

Hægt er að sjá viðtalið við Igor hérna fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner