Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
sunnudagur 14. september
Besta-deild kvenna
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
Lengjudeild karla
miðvikudagur 27. ágúst
Forkeppni Meistaradeildarinnar
mánudagur 25. ágúst
föstudagur 22. ágúst
Besta-deild kvenna
Mjólkurbikar úrslit
mánudagur 18. ágúst
Besta-deild karla
laugardagur 16. ágúst
Mjólkurbikar kvenna
fimmtudagur 14. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
laugardagur 13. september
Championship
Stoke City 1 - 0 Birmingham
Coventry 1 - 1 Norwich
Watford 0 - 1 Blackburn
Wrexham 1 - 3 QPR
Oxford United 2 - 2 Leicester
West Brom 0 - 1 Derby County
Charlton Athletic 1 - 1 Millwall
Sheff Wed 0 - 3 Bristol City
Swansea 2 - 2 Hull City
Preston NE 2 - 2 Middlesbrough
FA Cup
Pickering Town 0 - 2 Runcorn Linnets
Fylde 4 - 1 Bamber Bridge
Telford United 3 - 1 Kidderminster
Totton 2 - 0 Torquay
Alvechurch 3 - 0 Leamington
Ashford United 0 - 3 Chatham
Ashton United 2 - 0 Scarborough Athletic
Bedford Town 1 - 1 Dagenham
Billericay 3 - 0 Berkhamsted
Bootle 1 - 3 Darlington
Bracknell 2 - 0 Tadley
Brixham 1 - 3 Dorchester
Burgess Hill Town 1 - 3 Farnham
Bury Town 1 - 1 Woodford Town
Buxton 3 - 0 Redditch United
Chasetown 0 - 0 Banbury United
Chelmsford 6 - 0 Hertford
Chertsey 2 - 3 Cray Valley
Chesham United 1 - 4 Kings Lynn Town
Coleshill Town 0 - 7 Hednesford Town
Congleton 0 - 1 Chorley
Curzon Ashton 4 - 1 Hebburn Town
Deal 2 - 1 Egham Town
Dorking Wanderers 7 - 2 Wingate and Finchley
Dunston UTS 1 - 0 Stocksbridge
Eastbourne Borough 4 - 0 Epsom
Ebbsfleet Utd 5 - 0 Ashford Town
Enfield FC 0 - 3 Enfield Town
Fareham 0 - 3 Sholing
Farnborough 4 - 1 Dover
FC United of Manchester 0 - 1 Chadderton
Gainsborough 2 - 1 Rushall Olympic
Gloucester City 1 - 2 Chippenham
Gosport Borough 0 - 3 Poole Town
Grimsby Borough 1 - 1 Halesowen Town
Hampton and Richmond 4 - 2 Croydon Athletic
Hanwell Town 0 - 1 Bedfont Sports
Harborough 3 - 2 Worksop Town
Hemel 4 - 1 Bishops Stortford
Hitchin Town 1 - 2 St Albans
Hungerford Town 3 - 0 Swindon Supermarine
Hyde 2 - 0 Whitby Town
Jersey Bulls 2 - 2 Worthing
Leiston 4 - 1 Hackney Wick
Macclesfield Town 3 - 0 Atherton R.
Maidenhead Utd 0 - 1 Faversham Town
Maldon and Tiptree 2 - 0 Stanway
Matlock Town 3 - 0 Carlton Town
Merthyr T 4 - 0 Torpoint
Morpeth Town 2 - 1 Witton Albion
Mulbarton Wanderers 0 - 0 Witham Town
Nantwich 3 - 1 Trafford
Needham Market 4 - 2 Eynesbury
Newcastle Blue Star 0 - 2 Marine
Peterborough Sports 2 - 1 Hornchurch
Quorn 2 - 1 Kettering
Racing Club Warwick 3 - 3 Evesham United
Radcliffe Boro 1 - 1 Southport
Royston Town 1 - 0 Brentwood Town
Salisbury 4 - 1 Laverstock and Ford
Shaftesbury Town 1 - 1 Frome Town
Shepshed 0 - 2 Stamford
South Shields 2 - 1 Guiseley
Spalding United 3 - 0 Alfreton Town
Sporting Khalsa 1 - 2 Hereford
Stalybridge 1 - 2 Chester
Steyning Town 2 - 2 Tonbridge Angels
Sudbury 1 - 2 Aveley FC
Sutton Coldfield Town 3 - 1 Stourbridge
Taunton Town 1 - 1 Weston-super-Mare
Tower Hamlets 0 - 2 Flackwell
Waltham Abbey 2 - 0 Gorleston
Welling Town 1 - 1 Slough Town
West Auckland Town 0 - 1 Spennymoor Town
Westbury United 3 - 2 Oxford City
Westfields 2 - 2 Horsham
Whitehawk 0 - 2 Walton-Hersham
Whitstable Town 1 - 1 Chichester
Wimborne Town 2 - 1 Bath
Úrvalsdeildin
Fulham 1 - 0 Leeds
Everton 0 - 0 Aston Villa
Crystal Palace 0 - 0 Sunderland
Brentford 2 - 2 Chelsea
West Ham 0 - 3 Tottenham
Bournemouth 2 - 1 Brighton
Newcastle 1 - 0 Wolves
Arsenal 3 - 0 Nott. Forest
Bundesligan
Freiburg 3 - 1 Stuttgart
Union Berlin 2 - 4 Hoffenheim
Mainz 0 - 1 RB Leipzig
Wolfsburg 3 - 3 Köln
Heidenheim 0 - 2 Dortmund
Bayern 5 - 0 Hamburger
Frauen
Nurnberg W 1 - 4 Werder W
Essen W 0 - 0 Hamburger W
Vináttuleikur
Ekkert mark hefur verið skorað
Ekkert mark hefur verið skorað
Serie A
Cagliari 2 - 0 Parma
Juventus 4 - 3 Inter
Fiorentina 1 - 3 Napoli
Eliteserien
SK Brann 3 - 2 Valerenga
Molde 1 - 2 Fredrikstad
Toppserien - Women
Kolbotn W 1 - 2 Roa W
Stabek W 2 - 1 Bodo-Glimt W
Úrvalsdeildin
Akhmat Groznyi 1 - 1 Lokomotiv
Dinamo 2 - 2 Spartak
FK Krasnodar 2 - 1 Akron
Nizhnyi Novgorod 3 - 1 Orenburg
La Liga
Athletic 0 - 1 Alaves
Getafe 2 - 0 Oviedo
Real Sociedad 1 - 2 Real Madrid
Atletico Madrid 2 - 0 Villarreal
Damallsvenskan - Women
Alingsas W 0 - 1 Vittsjo W
Hammarby W 3 - 0 Linkoping W
Kristianstads W 2 - 1 Vaxjo W
Elitettan - Women
Gamla Upsala W 1 - 1 Jitex W
Mallbacken W 0 - 1 Team TG W
Orebro SK W 0 - 1 Elfsborg W
Trelleborg W 0 - 0 KIF Orebro W
Umea W 2 - 2 Hacken-2 W
Uppsala W 6 - 0 Bollstanas W
Trelleborg W - Orebro SK W - 13:00
banner
mán 26.apr 2021 12:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Spá Fótbolta.net - 3. sæti: FH

Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að FH muni enda í 3. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. Álitsgjafar spá í deildina en þeir raða liðunum upp í röð og það lið sem er í efsta sæti fær 12 stig, annað sæti 11 og svo koll af kolli niður í tólfta sæti sem gefur eitt stig. FH endar í þriðja sæti ef spáin rætist.

Matthías Vilhjálmsson.
Matthías Vilhjálmsson.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eggert Gunnþór Jónsson
Eggert Gunnþór Jónsson
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jónatan Ingi Jónsson.
Jónatan Ingi Jónsson.
Mynd/Fótbolti.net - Hulda Margrét
Björn Daníel Sverrisson í leik gegn Leikni um helgina.
Björn Daníel Sverrisson í leik gegn Leikni um helgina.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Nielsen
Gunnar Nielsen
Mynd/Fótbolti.net - Hulda Margrét
Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson.
Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Eðvald Hlynsson kom til FH á dögunum.
Ágúst Eðvald Hlynsson kom til FH á dögunum.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spáin:
1. ?
2. ?
3. FH 98 stig
4. KR 91 stig
5. KA 78 stig
6. Stjarnan 69 stig
7. Víkingur 57 stig
8. Fylkir 56 stig
9. HK 40 stig
10. Keflavík 28 stig
11. ÍA 23 stig
12. Leiknir 14 stig

Um liðið: FH-ingar enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í fyrra en náðu þó ekki að veita Valsmönnum harða keppni um Íslandsmeistaratitilinn. Góðar framfarir voru þó hjá FH á milli ára. Þjálfarateymið hefur breyst talsvert undanfarið árið. Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson tóku við þegar Ólafur Kristjánsson fór til Esbjerg í fyrra. Eiður hætti síðan í desember þegar hann tók við starfi aðstoðarþjálfara hjá íslenska landsliðinu.



Þjálfari - Logi Ólafsson: Það eru fáir þjálfarar sem búa yfir jafn mikilli reynslu og Logi Ólafsson. Logi tók við FH um mitt sumar í fyrra ásamt Eiði Smára og saman gerðu þeir góða hluti með liðið. Logi hefur unnið titla á Íslandi og þjálfað íslenska landsliðið. Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH, er honum til aðstoðar.

Styrkleikar: Gríðarleg reynsla er í liði FH og margir leikmanna liðsins hafa spilað í atvinnumennsku erlendis. Í kringum þá eru einnig ungir og spennandi leikmenn og breiddin í hópnum er góð. Matthías Vilhjálmsson kemur með mikið sigurhugarfar og sóknarlínan er ógnvænleg með hann og Steven Lennon í broddi fylkingar. Í sóknarlínunni eru einnig mörg önnur vopn.

Veikleikar: Gengi FH á undirbúningstímabilinu hefur verið upp og ofan og liðið hefur ekki náð almennlegum takti. 6-1 tap gegn Víkingi R. í Lengjubikarnum er á meðal úrslita vetrarins. Varnarleikurinn hefur ekki verið nægilega öflugur og FH þarf að ná betri tökum á honum til að blanda sér í titilbaráttuna af fullum þunga.

Lykilmenn: Steven Lennon og Eggert Gunnþór Jónsson. Lennon var á góðri leið með að slá markametið í Pepsi Max-deildinni í fyrra áður en mótið var flautað af þegar fjórar umferðir voru eftir. Skotinn verður bara betri með aldrlnum. Eggert Gunnþór kom til FH um mitt sumar í fyrra og setti strax mark sitt á miðjuna hjá liðinu. Algjört akkeri í liðinu.

Fantabrögð mæla með í Draumaliðsdeild Eyjabita:
Steven Lennon er augljósi kosturinn en hann kostar 12 m. Jónatan Ingi og Þórir Jóhann skiluðu svipað mörgum stigum í fyrra hlutfallslega miðað við verð. Svo value-ið gæti verið jafn mikið í þeim. Svo er áhugavert að sjá hvernig Matti Villa nær að standa undir 11 m verðinu sínu. Við ætlum að fjárfesta annars staðar í okkar liðum og tökum Jónatan Inga á 6,5.
Smelltu hér til að fara í Draumaliðsdeild Eyjabita

Hlaðvarpsþátturinn Ungstirnin mælir með:
Þórir Jóhann Helgason er fjölhæfur miðjumaður sem kom í gegnum unglingastarf Hauka en gekk til liðs við FH árið 2018. Eftir eitt ár hjá FH byrjaði Þórir að brjótast inn í liðið en hann spilaði 16 leiki 2019 en árið 2020 byrjaði Þórir 16 leiki og skilaði 2 mörkum og 6 stoðsendingum í flottu liði FH sem endaði í 2. sæti. Þess má einnig geta að Þórir var hluti af U-21 liði Íslands sem var á EM og er þetta einn af ungum leikmönnum deildarinnar sem gæti farið í atvinnumennsku eftir tímabil.

Spurningarnar: Nær þjálfarateymið sama gír í liðið og síðari hlutann á síðasta tímabili? Verður varnarleikurinn til vandræða? Mun reynslan vega þungt í titilbaráttunni?

Völlurinn: Kaplakrikavöllur er einn glæsilegasti grasvöllur landsins. Stemningin í stúkunni er oft góð og fyrir leiki geta menn gírað sig upp með veitingum á pallinum. Skemmtilegur völlur til að heimsækja.



„Sama markmið hjá FH og hefur verið frá árinu 2004"

Aðstoðarþjálfarinn segir - Davíð Þór Viðarsson
„Mér finnst þetta vera eðlileg spá. Það er fullt af góðum liðum og Val og Breiðabliki er spáð fyrir ofan okkur. Miðað við undirbúningstímabilið er ekkert óeðilegt við það. Það er sama markmið hjá FH og hefur verið frá árinu 2004. Það er að berjast á toppnum og berjast um allt það sem er í boði. Það er engin breyting á því sem betur fer. Við erum mjög ánægðir með hópinn. Ef eitthvað býðst sem okkur líst mjög vel á þá munum við skoða það en við erum ekki á höttunum á eftir neinum frekari liðsstyrk. Við erum mjög sáttir með þennan hóp sem við erum með og treystum honum 100% til að gera góða hluti í þessari deild."

Komnir
Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens á láni (til 1. júlí)
Matthías Vilhjálmsson frá Valerenga
Oliver Heiðarsson frá Þrótti R.
Teitur Magnússon frá OB
Vuk Oskar Dimitrijevic frá Leikni R.

Farnir
Atli Guðnason hættur
Baldur Sigurðsson í Fjölni
Brynjar Ásgeir Guðmundsson í ÍH
Daníel Hafsteinsson í KA
Egill Darri Makan Þorvaldsson í Kórdrengi
Kristján Gauti Emilsson
Logi Tómasson í Víking R. (Var á láni)
Ólafur Karl Finsen í Stjörnuna
Þórður Þorsteinn Þórðarson í ÍA

Fyrstu fimm leikir FH:
1. maí Fylkir - FH
9. maí FH - Valur
13. maí FH - ÍA
17. maí HK - FH
22. maí FH - KR

Sjá einnig:
Hin hliðin - Oliver Heiðarsson
Hin hliðin - Hjörtur Logi Valgarðsson

Leikmenn FH:
1 Gunnar Nielsen
2 Hörður Ingi Gunnarsson
4 Pétur Viðarsson
5 Hjörtur Logi Valgarðsson
6 Eggert Gunnþór Jónsson
7 Steven Lennon
8 Þórir Jóhann Helgason
9 Matthías Vilhjálmsson
10 Björn Daníel Sverrisson
11 Jónatan Ingi Jónsson
14 Morten Beck Andersen
16 Guðmundur Kristjánsson
17 Baldur Logi Guðlaugsson
21 Guðmann Þórisson
22 Oliver Heiðarsson
24 Daði Arnarsson
25 Einar Örn Harðarsson
26 William Cole Campbell
27 Jóhann Ægir Arnarsson
28 Teitur Magnússon
29 Vuk Oskar Dimitrijevic
30 Dagur Þór Hafþórsson
33 Úlfur Ágúst Björnsson
34 Logi Hrafn Róbertsson
35 Óskar Atli Magnússon

Spámennirnir: Arnar Daði Arnarsson, Elvar Geir Magnússon, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, Gunnar Birgsson, Hafliði Breiðfjörð, Ingólfur Sigurðsson, Magnús Már Einarsson, Sverrir Einarsson, Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Tómas Þór Þórðarson
Athugasemdir
banner