Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 30. ágúst 2024 08:50
Elvar Geir Magnússon
Ólíklegt að Chiesa spili gegn Man Utd
Federico Chiesa.
Federico Chiesa.
Mynd: Getty Images
Ítalski vængmaðurinn Federico Chiesa gekk í raðir Liverpool frá Juventus í gær. Arne Slot stjóri Liverpool er spenntur.

„Ég er spenntur. Maður verður spenntur þegar við fáum leikmann sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar og bætir leikmannahópinn," segir Slot.

Liverpool heimsækir Manchester United á sunnudag og Slot býst ekki við því að Chiesa komi við sögu í leiknum.

„Hann æfir með okkur í dag en það eru meiri líkur en minni á því að hann verði ekki í hópnum á sunnudaginn. Ef það koma upp meiðsli þá þurfum við kannski á honum að halda í hópnum, en ég býst ekki við því að hann verði í hóp."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 Liverpool 3 3 0 0 7 0 +7 9
3 Brighton 3 2 1 0 6 2 +4 7
4 Arsenal 3 2 1 0 5 1 +4 7
5 Newcastle 3 2 1 0 4 2 +2 7
6 Brentford 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Aston Villa 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Bournemouth 3 1 2 0 5 4 +1 5
9 Nott. Forest 3 1 2 0 3 2 +1 5
10 Tottenham 3 1 1 1 6 3 +3 4
11 Chelsea 3 1 1 1 7 5 +2 4
12 Fulham 3 1 1 1 3 3 0 4
13 West Ham 3 1 0 2 4 5 -1 3
14 Man Utd 3 1 0 2 2 5 -3 3
15 Leicester 3 0 1 2 3 5 -2 1
16 Crystal Palace 3 0 1 2 2 5 -3 1
17 Ipswich Town 3 0 1 2 2 7 -5 1
18 Wolves 3 0 1 2 3 9 -6 1
19 Southampton 3 0 0 3 1 5 -4 0
20 Everton 3 0 0 3 2 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner