banner
miđ 11.okt 2017 13:22
Magnús Már Einarsson
Jón Ţór ekki áfram međ ÍA - Jói Kalli ađ taka viđ?
watermark Jón Ţór Hauksson.
Jón Ţór Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
watermark Jóhannes Karl Guđjónsson.
Jóhannes Karl Guđjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Jón Ţór Hauksson verđur ekki áfram ţjálfari ÍA en ţetta stađfesti hann í samtali viđ Fótbolta.net í dag. Jón Ţór tók viđ ÍA í ágúst ţegar Gunnlaugur Jónsson lét af störfum.

„Ég hef ekkert heyrt í forráđamönnum liđsins síđan eftir lokaleik Íslandsmótsins. Ţannig ađ ég tel 100% ađ ég verđi ekki áfram. Ég held ađ ţađ vćri löngu búiđ ađ ganga frá ţví ef ţađ vćri í kortunum," sagđi Jón Ţór viđ Fótbolta.net í dag.

Hávćrar sögusagnir eru um ađ Jóhannes Karl Guđjónsson taki viđ ÍA en hann stýrđi HK í 4. sćtiđ í Inkasso-deildinni í sumar. Jóhannes Karl var eftir tímabiliđ valinn ţjálfari ársins í deildinni af ţjálfurum og fyrirliđum.

ÍA féll úr Pepsi-deildinni í haust og leikur í Inkasso-deildinni nćsta sumar. Liđiđ var í erfiđri stöđu á botninum ţegar Jón Ţór tók viđ en á endanum varđ fall niđurstađan.

„Viđ urđum fyrir miklu áfalli varđandi undirstöđu liđsins og grindina ţar sem viđ misstum markmann (Árna Snć Ólafsson), hafsent og fyrirliđa liđsins (Ármann Smára Björnsson) og svo fór sumariđ eins og ţađ fór hjá Garđari (Gunnlaugssyni)," sagđi Jón Ţór.

„Í ţessum síđustu leikjum fórum viđ í ađ byggja aftur upp undirstöđuna og grunninn. Viđ héldum hreinu í ţremur af síđustu fimmm leikjunum og sköpuđum hörku liđsheild. Viđ töpuđum ekki í síđustu fimm leikjunum og ţađ var erfitt ađ vinna okkur. Ég held ađ mađur geti ekki veriđ annađ en kátur međ hvernig tókst til. Ég tók viđ liđinu á erfiđum tíma ţar sem liđiđ hafđi ekki unniđ leik síđan 19. júní. Sjálfstraustin og trúin var ekki mikil í upphafi. Ţegar allt er skođađ held ég ađ mađur geti veriđ sáttur."

Jón Ţór var ađstođarţjálfari ÍA međ Gunnlaugi áđur en hann tók sjálfur viđ liđinu. Jón Ţór stefnir á ađ halda áfram viđ ţjálfun.

„Ég hef fullan hug á ţví. Ég var međ fulla einbeitingu á ţessu verkefni sem ţví miđur varđ ekki raunin. Nú fer ég ađ skođa mín mál og hvađ ég geri í framhaldinu," sagđi Jón Ţór.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía