Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
Óli Kristjáns vildi rautt: Sjáum þetta með sitthvorum augum
Nik: Þær unnu leikinn
Agnes Birta: Sérstaklega gott að vera með mágkonu mína hliðina á mér
Óskar Hrafn: Þurfum að vera harðari og stoltir af því að vera KR-ingar
Anna Rakel svarar Pétri: Það er haugalygi!
Pétur Péturs: Kominn tími á hana að hitta hann almennilega með vinstri
John Andrews: Takk Ási
Guðni: FH liðið er án ansi margra leikmanna sem hefðu átt að spila
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
   mán 26. ágúst 2024 20:52
Brynjar Óli Ágústsson
Ian Jeffs: Erfitt að kyngja því að við erum að tapa leiknum á þessu atviki
<b>Ian David Jeffs, þjálfari Hauka.</b>
Ian David Jeffs, þjálfari Hauka.
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

„Mér fannst við eiga meira skilið úr leiknum í dag,'' segir Ian Jeffs eftir 1-2 tap gegn Selfossi í 19. umferð 2. deild.


„Við vorum að skapa fullt af færum í dag. Það vantaði alveg stundum gæðií síðasta þriðjung með ákverða tökum og við vorum stundum of stressaðir í kringum vítateignum þeirra. Mér rfannst heilt yfir við spila fínan leik og mér fannst við áttum alalvega að fá eitt stig, jafnvel þrjú,''

Haukar fengu fullt af færum í leiknum í dag, en náðu aðeins að koma boltanum inn einu sinni í lokinn.

„Þetta var svolítið stöngin út hjá okkur í dag. Við náðum loksins að skora eitt mark í dag. Ég veit ekki hvað xG okkar var, en við vorum allavega mjög skapandi. Ég er virkilega ánægður með leikinn og margar fínar frammistöður hjá mörgum leikmönnum,''

Það var umdeildur dómur þegar Selfoss fá víti og ná að koma tvem mörkum yfir í leiknum.

„Mér fannst þetta ekki vera víti þegar ég sá þetta atvik gerast. Svo er ég náttúrulega búinn að horfa á þetta núna aftur eftir leikinn og þá fannst mér ekki vera nein snerting. Pínu erfitt að kyngja því að við erum að tapa leiknum á þessu atviki,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner