Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   sun 02. júní 2024 14:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mourinho tekinn við Fenerbahce (staðfest)
Mynd: EPA

Jose Mourinho er tekinn við tyrkneska liðinu Fenerbahce.


Mourinho er 61 árs gamall og er gríðarlega sigursæll. Hann vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og tók í kjölfarið við Chelsea þar sem hann vann Úrvalsdeildina þrisvar. Hann hefur einnig stýrt Inter, Real Madrid, Man Utd og nú síðast Roma.

Hann var rekinn frá Roma í janúar en er nú kominn með nýtt starf.

Hann verður kynntur fyrir stuðningsmönnum trykneska liðsins síðar í dag á heimavelli félagsins.


Athugasemdir
banner
banner