Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   sun 02. júní 2024 15:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tottenham og Man Utd berjast um miðjumann Celtic
Mynd: EPA

Tottenham og Man Utd eru að berjast um Daniel Kelly miðjumann Celtic.


Ange Postecoglou stjóri Tottenham er því að skoða leikmann frá sínum gömlu félögum þar sem hann tók við Tottenham á síðasta ári eftir að hafa verið stjóri Celtic.

Kelly er aðeins 18 ára gamall en Celtic er að reyna að sannfæra hann um að skrifa undir nýjan samning. Hann getur hafið viðræður við önnur lið í næsta mánuði þar sem hann á um hálft ár eftir af honum.

Hann kom við sögu í fjórum leikjum í skosku deildinni á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark.


Athugasemdir
banner
banner
banner