Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   mán 03. júní 2024 13:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Aston Villa nær samkomulagi við Luton
Mynd: EPA
Aston Villa er að ganga frá kaupum á Ross Barkley frá Luton. Frá þessu greinir Fabrizio Romano í dag.

Villa er sagt greiða um 5 milljónir punda fyrir Barkley sem átti gott tímabil með Luton og minnti heldur betur aftur á sig eftir nokkur erfið ár.

Barkley er þrítugur miðjumaður sem lék á láni hjá Aston Villa tímabilið 2020/21. Þá var hann samningsbundinn Chelsea.

Hann á að baki 33 landsleiki fyrir England en hefur ekki leikið með liðinu síðan 2019.
Athugasemdir
banner
banner
banner