Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
banner
   mán 03. júní 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - KR og Valur loka umferðinni
Valsmenn fara á Meistaravelli
Valsmenn fara á Meistaravelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR og Valur mætast í lokaleik 9. umferðar Bestu deildar karla klukkan 19:15 á Meistaravöllum í kvöld.

Gengi KR-inga hefur verið upp og niður fyrsta þriðjung deildarinnar á meðan Valur hefur verið að gera ágætis hluti.

Valsarar hafa unnið fjóra af síðustu fimm deildarleikjum en KR aðeins einn.

Valur er í 3. sæti með 18 stig en KR í 8. sæti með 11 stig.

Leikur dagsins:

Besta-deild karla
19:15 KR-Valur (Meistaravellir)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner