Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   mán 03. júní 2024 09:44
Fótbolti.net
Sjáðu markaregnið í Bestu: Fimm mörk að meðaltali í leik
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
9. umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með leik KR og Vals. Í þeim fimm leikjum sem eru búnir í umferðinni hafa alls verið skoruð 26 mörk, eða rúmlega fimm mörk að meðaltali í leik.

Hér að neðan má sjá mörkin en í klippunni með mörkunum frá Akureyri má líka sjá mörkin úr 3-3 jafntefli FH og Fram á föstudag.

Mörkin voru birt á Vísi.

KA 2 - 3 ÍA
1-0 Bjarni Aðalsteinsson ('14 )
1-1 Hinrik Harðarson ('16 )
1-2 Ingi Þór Sigurðsson ('22 )
2-2 Ívar Örn Árnason ('36 )
2-3 Arnór Smárason ('42 , víti)
Lestu um leikinn



Vestri 4 - 2 Stjarnan
1-0 Jeppe Gertsen ('4 )
2-0 Johannes Selvén ('8 )
2-1 Haukur Örn Brink ('18 )
3-1 Silas Dylan Songani ('40 )
3-2 Haukur Örn Brink ('41 )
4-2 Toby King ('70 )
Lestu um leikinn



Víkingur R. 5 - 2 Fylkir
0-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('1 )
1-1 Aron Elís Þrándarson ('14 )
2-1 Erlingur Agnarsson ('18 )
2-2 Orri Sveinn Segatta ('52 )
3-2 Helgi Guðjónsson ('58 )
4-2 Ari Sigurpálsson ('65 )
5-2 Karl Friðleifur Gunnarsson ('79 )
Lestu um leikinn



HK 0 - 2 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson ('45 )
0-2 Ísak Snær Þorvaldsson ('51 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner