Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   fim 13. júlí 2023 08:20
Ívan Guðjón Baldursson
Neil Gibson: Erum bara í hlutastarfi
Mynd: EPA

Neil Gibson, þjálfari Connah's Quay Nomads, svaraði spurningum fyrir viðureignina gegn KA sem fer fram á Framvelli í kvöld.


Gibson viðurkenndi að KA sé sigurstranglegra liðið fyrir leik kvöldsins og útskýrði muninn á Connah's Quay Nomads í dag og fyrir nokkrum árum síðan, þegar liðið sló til að mynda Stabæk og Kilmarnock úr leik í undankeppni Evrópudeildarinnar.

„KA mun líta á sig sem sigurstranglegra liðið og við lítum á okkur sem örlítið minnimáttar en okkur líður samt eins og við getum komið hingað og gert fína hluti. Við eigum okkar sögu í Evrópu en þá hafði félagið meiri pening á milli handanna. Hérna voru menn í fullu starfi áður en eru bara í hlutastarfi núna," sagði Gibson. „Þrátt fyrir það leggjum við gríðarlega hart að okkur þegar kemur að undirbúningsvinnu og öðru, við viljum gera hlutina rétt þó við séum bara með tvær æfingar í viku."

Markahæsti leikmaður Connah's Quay frá síðustu leiktíð er 39 ára gamall og þá er fyrirliði félagsins 41 árs. Það er líklegt að þeir munu báðir spila í kvöld.


Athugasemdir
banner
banner