Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
   sun 15. desember 2024 05:55
Hafliði Breiðfjörð
England í dag - Borgarslagurinn í Manchester
Chelsea fær Brentford í heimsókn í kvöld.
Chelsea fær Brentford í heimsókn í kvöld.
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst ber borgarslaginn í Manchester, milli Man City og Man Utd.

Bæði lið hafa valdið vonbrigðum á tímabilinu en þó er alltaf mikið undir þegar slegist er um montréttinn yfir jólin.

Chelsea er það lið sem er að standa sig hvað best í að elta topplið Liverpool það sem af er. Þeir fá Brentfort í heimsókn í kvöld.

sunnudagur 15. desember
14:00 Brighton - Crystal Palace
16:30 Man City - Man Utd
19:00 Chelsea - Brentford
19:00 Southampton - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 14 11 2 1 29 11 +18 35
2 Chelsea 15 9 4 2 35 18 +17 31
3 Arsenal 15 8 5 2 29 15 +14 29
4 Man City 15 8 3 4 27 21 +6 27
5 Nott. Forest 15 7 4 4 19 18 +1 25
6 Aston Villa 15 7 4 4 23 23 0 25
7 Bournemouth 15 7 3 5 23 20 +3 24
8 Brighton 15 6 6 3 25 22 +3 24
9 Brentford 15 7 2 6 31 28 +3 23
10 Fulham 15 6 5 4 22 20 +2 23
11 Tottenham 15 6 2 7 31 19 +12 20
12 Newcastle 15 5 5 5 19 21 -2 20
13 Man Utd 15 5 4 6 19 18 +1 19
14 West Ham 15 5 3 7 20 28 -8 18
15 Everton 14 3 5 6 14 21 -7 14
16 Leicester 15 3 5 7 21 30 -9 14
17 Crystal Palace 15 2 7 6 14 20 -6 13
18 Ipswich Town 15 1 6 8 14 27 -13 9
19 Wolves 15 2 3 10 23 38 -15 9
20 Southampton 15 1 2 12 11 31 -20 5
Athugasemdir
banner
banner