Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
   sun 15. desember 2024 05:55
Hafliði Breiðfjörð
Spánn í dag - Orri og félagar mæta Las Palmas
Orri Steinn Óskarsson spilar með Real Sociedad og er nýlega klár eftir meiðsli.
Orri Steinn Óskarsson spilar með Real Sociedad og er nýlega klár eftir meiðsli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru fimm leikir á dagskrá í spænsku deildinni í dag og í kvöld en dagskránni líkur með leik hjá Barcelona.

Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá Real Sociedad í vikunni eftir að hafa jafnað sig af meiðslum og vonandi kemur hann frekar við sögu þegar Sociedad fær Las Palmas í heimsókn í kvöld. Atletico Madrid fær Getafe í heimsókn.

Barcelona byrjaði tímabilið virkilega vel en hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Liðið fær Leganes í heimsókn sem er í botnbaráttu sem stendur.

Leikir dagsins:
13:00 Atletico Madrid - Getafe
15:15 Alaves - Athletic
17:30 Villarreal - Betis
17:30 Real Sociedad - Las Palmas
20:00 Barcelona - Leganes
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 17 12 2 3 50 19 +31 38
2 Real Madrid 16 11 3 2 34 13 +21 36
3 Atletico Madrid 16 10 5 1 30 11 +19 35
4 Athletic 17 9 5 3 26 15 +11 32
5 Villarreal 15 7 5 3 27 25 +2 26
6 Osasuna 16 6 6 4 22 25 -3 24
7 Real Sociedad 16 7 3 6 16 11 +5 24
8 Mallorca 17 7 3 7 16 20 -4 24
9 Girona 16 6 4 6 22 23 -1 22
10 Betis 16 5 6 5 18 20 -2 21
11 Celta 16 6 3 7 25 27 -2 21
12 Vallecano 15 5 4 6 15 16 -1 19
13 Sevilla 16 5 4 7 17 23 -6 19
14 Las Palmas 16 5 3 8 22 27 -5 18
15 Getafe 16 3 7 6 11 13 -2 16
16 Leganes 16 3 6 7 14 23 -9 15
17 Alaves 16 4 3 9 18 27 -9 15
18 Espanyol 15 4 1 10 15 28 -13 13
19 Valladolid 17 3 3 11 12 34 -22 12
20 Valencia 15 2 4 9 13 23 -10 10
Athugasemdir
banner
banner
banner