Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   þri 19. júlí 2022 20:04
Ívan Guðjón Baldursson
Spænskur miðjumaður í Grindavík (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Grindavík

Grindavík er búið að staðfesta komu spænska miðjumannsins Juanra Martinez á samningi sem gildir út leiktíðina.


Juanra á að hjálpa Grindvíkingum í Lengjudeildinni þar sem liðið er um miðja deild sem stendur með 17 stig úr 12 leikjum.

Juanra er miðjumaður sem hefur leikið í neðri deildum Spánar allan ferilinn.

Spánverjinn er 28 ára gamall og hefur meðal annars leikið fyrir Real Murcia í D-deildinni.


Athugasemdir
banner
banner