Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
Óli Kristjáns vildi rautt: Sjáum þetta með sitthvorum augum
Nik: Þær unnu leikinn
Agnes Birta: Sérstaklega gott að vera með mágkonu mína hliðina á mér
Óskar Hrafn: Þurfum að vera harðari og stoltir af því að vera KR-ingar
Anna Rakel svarar Pétri: Það er haugalygi!
Pétur Péturs: Kominn tími á hana að hitta hann almennilega með vinstri
John Andrews: Takk Ási
Guðni: FH liðið er án ansi margra leikmanna sem hefðu átt að spila
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
   mán 26. ágúst 2024 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Jökull: Fannst við vera með fulla stjórn á þessum leik
Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar
Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan tóku á móti HK á Samungvellinum í Garðabæ í kvöld þegar 20.umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni.

Stjarnan gat með sigri í kvöld lyft sér upp í efri helminginn í deildinni og þökk sé mörkum frá Örvari Eggertssyni og Óla Val Ómarssyni varð það raunin.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 HK

„Frábært að halda hreinu og við vorum með mjög góð tök á þessum leik. Þeir auðvitað erfiðir í þessum löngu boltum, þessum háu boltum og fyrirgjafir og svoleiðis. Mér fannst við díla ágætlega við það. Betur í seinni en fyrri, löguðum það aðeins. Annars fannst mér við bara vera með fulla stjórn á þessum leik og er mjög ánægður með það." Sagði Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í kvöld. 

HK liðið kom Jökli og hans mönnum örlítið á óvart í leiknum í kvöld en Stjörnumenn áttu von á fleiri mönnum í pressu.

„Þeir komu agressívari en þeir hafa oft gert í byrjun leikja. Ég hélt þeir myndu koma fleiri í pressu. Leikurinn okkar og ansi langur tími þar sem boltinn er á bakverði eða hafsent hjá okkur og svona gengur þar á milli. Það kom mér aðeins á óvart að þeir leyfðu okkur það bara.

Hvað fannst Jökli skera á milli liðana í kvöld?

„Mér fannst við betri á boltann, mér fannst sóknirnar okkar betri og hættulegri. En 2-0 er ekki frábær forysta á móti HK. Þó það séu tíu mínútur eftir þá veistu að þeir geta alltaf tekið endasprettinn og við ræddum það í hálfleik að þeir ættu eftir að spyrna aðeins frá og þeir gerðu það en við stóðum það bara vel af okkur. Mér fannst við bara öflugir og mér fannst 'control-ið' gott." 

Nánar er rætt við Jökul I. Elísabetarson í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 21 14 4 3 50 - 23 +27 46
2.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 21 5 6 10 34 - 42 -8 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner