Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   fim 30. maí 2024 17:05
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar: Aron Jó ekki með
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stórleikur í Bestu deild karla fer fram á eftir klukkan 18:00 þegar Valur tekur á móti Stjörnunni. Byrjunarliðin voru að koma í hús og þetta eru breytingarnar sem þjálfararnir gera á liðunum frá síðustu umferð.


Lestu um leikinn: Valur 5 -  1 Stjarnan

Arnar Grétarsson gerir 2 breytingar á sínu liði en það eru Bjarni Mark Antonsson og Guðmundur Andri Tryggvason sem koma inn í liðið. Adam Ægir Pálsson fær sér sæti á bekknum en Aron Jóhannsson er ekki í hóp. Heimildir herma að hann skuli vera eitthvað meiddur.

Jökull Elísabetarson gerir 1 breytingu á sínu liði en Daníel Laxdal kemur inn í liðið á kostnað Guðmunds Kristjánssonar sem er í leikbanni.


Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner