Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
banner
   sun 02. júní 2024 16:43
Elvar Geir Magnússon
Vestri fagnar landsleikjahléinu - „Kemur á góðum tíma“
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri vann afskaplega öflugan og verðskuldaðan sigur gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í dag. Elmar Atli Garðarsson fyrirliði Vestra var hæstánægður eftir leik.

Lestu um leikinn: Vestri 4 -  2 Stjarnan

„Mér finnst við hafa reynt það nokkuð lengi að ná upp svona frammistöðu. Auðvitað þarf allt að ganga upp hjá okkur til að vinna lið eins og Stjörnuna og það gerði það í dag," segir Elmar.

Elmar segir að honum hafi fundist þreyta í Stjörnumönnum sem voru að spila á fimmtudaginn gegn Val þar sem þeir töpuðu illa.

Hann vonast til þess að þetta hafi verið síðasti heimaleikurinn sem Vestri þarf að spila í Laugardalnum. Liðið ætti að geta spilað á Ísafirði gegn Val þann 22. júní.

Það er mikið um hnjask og meiðsli hjá Vestra og þetta landsleikjahlé sem kemur núna er því kærkomið fyrir Djúpmenn. Næsti leikur er gegn Fylki þann 18. júní.

„Við höfum ekki verið heppnir með meiðsli en það er kærkomið frí núna og við getum vonandi endurheimt leikmenn þegar við komum til baka úr því. Þetta kemur á góðum tíma fyrir okkur."
Athugasemdir
banner
banner