Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   lau 01. júní 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Skagamenn á Akureyri og þrír leikir í Lengjunni
KA mætir ÍA
KA mætir ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Dalvík/Reynir spilar við Gróttu
Dalvík/Reynir spilar við Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA og ÍA eigast við í 9. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum í dag.

Akureyringar hafa aðeins unnið einn leik í Bestu deildinni á þessu tímabili en liðið situr í næst neðsta sæti með 5 stig á meðan nýliðar ÍA eru með 10 stig.

Leikurinn hefst klukkan 16:00.

Tveir leikir eru spilaðir í Lengjudeild karla. Dalvík/Reynir mætir Gróttu á meðan Fjölnismenn gera sér ferð til Vestmannaeyja og spila við ÍBV.

FHL og Afturelding eigast þá við í Lengjudeild kvenna en alla leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
16:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)

Lengjudeild karla
16:00 Dalvík/Reynir-Grótta (Dalvíkurvöllur)
16:00 ÍBV-Fjölnir (Hásteinsvöllur)

Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-Afturelding (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
16:00 Höttur/Huginn-Kormákur/Hvöt (Fellavöllur)
16:00 Haukar-Völsungur (BIRTU völlurinn)

2. deild kvenna
14:00 Sindri-KR (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 Augnablik-Haukar (Kópavogsvöllur)

3. deild karla
14:00 Árbær-KV (Domusnovavöllurinn)
14:00 Víðir-Hvíti riddarinn (Nesfisk-völlurinn)

4. deild karla
16:00 Kría-Tindastóll (Vivaldivöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
13:00 Spyrnir-Þorlákur (Fellavöllur)
16:00 Samherjar-Úlfarnir (Hrafnagilsvöllur)

5. deild karla - B-riðill
12:00 KFR-Hörður Í. (SS-völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner
banner