Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   lau 01. júní 2024 15:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Pablo á leið í landsliðsverkefni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Pablo Punyed miðjumaður Víkings hefur verið valinn í landsliðshóp El Salvador fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2026.


El Salvador mun mæta St Vincent og Grenadines og Puerto Rico 7. og 9. júní. Um er að ræða fyrstu leikina í keppninni.

Pablo er 34 ára en hann hefur leikið 29 landsleiki fyrir El Salvador og skorað þrjú mörk.

Áður en landsleikjaverkefnið hefst á Víkingur leik gegn Fylki á morgun í Víkinni.


Athugasemdir
banner
banner
banner