Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
banner
   lau 01. júní 2024 14:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin: Tók Haraldur Einar þessu persónulega?
Úr leiknum
Úr leiknum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

FH og Fram skildu jöfn í ótrúlegum leik í Kaplakrika í gær. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en það leit ekki út fyrir að Fram myndi fá nokkuð út úr þessum leik.


Haraldur Einar Ásgrímsson leikmaður Fram var í aðalhlutverki þar sem hann minnkaði muninn í 3-2 með marki beint úr aukaspyrnu og lagði síðan upp jöfnunarmarkið á Kyle McLagan. Mörkin voru birt á Vísi.

Haraldur gekk til liðs við Fram frá FH í upphafi tímabils en hann var ekki inni í myndinni hjá FH-ingum og vildi meiri spiltíma. Hann er uppalinn í Úlfarsárdalnum en fór í Hafnarfjörðinn árið 2022.

FH 3 - 3 Fram
1-0 Úlfur Ágúst Björnsson ('22 , víti)
2-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('43 )
3-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('59 )
3-1 Alex Freyr Elísson ('63 )
3-2 Haraldur Einar Ásgrímsson ('80 )
3-3 Kyle Douglas Mc Lagan ('86 )
Rautt spjald: Böðvar Böðvarsson, FH ('79)
Lestu um leikinn


Athugasemdir
banner
banner
banner