Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
banner
   sun 02. júní 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Toppliðið mætir botnliðinu og grannaslagur í Kópavogi
HK og Breiðablik mætast í Kórnum
HK og Breiðablik mætast í Kórnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir fara fram í 9. umferð Bestu deildar karla í dag.

Nýliðar Vestra mæta Stjörnunni klukkan 14:00 á AVIS-vellinum í Laugardal.

Vestri gerði sterkt 2-2 jafntefli við KR í síðustu umferð á meðan Stjarnan vann öruggan 5-0 sigur á KA.

Topplið Víkings fær botnlið Fylkis í heimsókn í Víkina. Átján stig eru á milli þessara liða, en það er kominn vonarneisti í lið Fylkis eftir að liðið náði í sinn fyrsta sigur í síðustu umferð.

Klukkan 19:15 mætast HK og Breiðablik í nágrannaslag í Kórnum. Blikar hafa farið vel af stað í deildinni en liðið er í öðru sæti með 19 stig á meðan HK er í 9. sæti með 7 stig.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
14:00 Vestri-Stjarnan (AVIS völlurinn)
17:00 Víkingur R.-Fylkir (Víkingsvöllur)
19:15 HK-Breiðablik (Kórinn)

5. deild karla - A-riðill
18:30 Álafoss-Léttir (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Stokkseyri-Smári (Stokkseyrarvöllur)
16:00 Afríka-Smári (OnePlus völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner