Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
   þri 06. ágúst 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Leicester einnig á eftir Datro Fofana
Mynd: EPA

Steve Cooper, stjóri Leicester, er að reyna styrkja hópinn fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni.


Liðið komst upp í úrvalsdeildina eftir að liðið vann Championship deildina á síðustu leiktíð. Eins og greint var frá í gær vill félagið fá Fabio Carvalho á láni frá Liverpool.

Þá er liðið einnig á eftir David Datro Fofana framherja Chelsea.

Leicester leiðir kapphlaupið um þennan 21 árs gamla Fílbeinsstrending en félagið er að fá hann á láni með kaupskylduákvæði.


Athugasemdir
banner
banner
banner