Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
   fim 10. ágúst 2023 22:50
Sverrir Örn Einarsson
Madison: Vildum láta reyna á markvörð þeirra
Madison í leik gegn Þrótti á dögunum
Madison í leik gegn Þrótti á dögunum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Þetta var gott jafntefli og mikill bardagi á vellinum , þær eru með öflugt lið en heilt yfir fannst mér við vera betri í dag. Það er því óheppilegt að fara aðeins með jafntefli af velli en við horfum fram veginn. “ Sagði Madison Elise Wolfbauer leikmaður Keflavíkur eftir 1-1 jafntefli Keflavíkur gegn FH í Keflavík fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  1 FH

Leikurinn var hin ágætasta skemmtun og hart var barist enda á milli á vellinum. Það var þó lítið um eitthvað sem kalla má afgerandi marktækifæri í leiknum.

„Varnarlínan þeirra er mjög þétt, þær spila saman og þær gera það vel. Auðvitað vildum við láta reyna á markvörð þeirra sem við vissum að væri ung og að spila sinn fyrsta leik í efstu deild. Þetta er óheppni en svona er fótboltinn.“

Madison gerði mark Keflavíkur í leiknum snemma leiks með glæsilegu skoti utan teigs. Vissi hún um leið og hún hitti boltann að hann væri á leiðinni inn?

„Í hreinskilni sagt nei. Skotið var með vinstri og ég var að snúa, Ég var áður framherji samt þó ég hafi ekki spilað þá stöðu hér og ég hafði á tilfinningunni að mark væri á leiðinni. Ef ég held bara áfram að gera það sem ég á að gera á æfingum og þetta aukalega þá vissi ég að markið var á leiðinni.“

Sagði Madison en allt viðtalið við hana má sjá hér að ofan.
Athugasemdir