Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   þri 30. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tveir leikir í Lengjunni og norðanslagur í Bestu kvenna
Tindastóll mætir Þór/KA á Króknum
Tindastóll mætir Þór/KA á Króknum
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
Alls eru átta leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag. Þrír leikir eru spilaðir í Bestu deild kvenna og tveir í Lengjudeild karla.

Þróttur R. mætir Keflavík klukkan 18:00 á AVIS-vellinum í Laugardal í Bestu kvenna.

Á sama tíma mætast Tindastóll og Þór/KA í norðanslag, en leikurinn fer fram á Sauðárkróksvelli. Fylkir og Stjarnan eigast þá við klukkan 19:15 á Würth-vellinum.

Í Lengjudeild karla mætast Grindavík og Afturelding í Safamýri á meðan Leiknir spilar við Gróttu.

Leikir dagsins:

Besta-deild kvenna
18:00 Þróttur R.-Keflavík (AVIS völlurinn)
18:00 Tindastóll-Þór/KA (Sauðárkróksvöllur)
19:15 Fylkir-Stjarnan (Würth völlurinn)

Lengjudeild karla
19:15 Grindavík-Afturelding (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
19:15 Leiknir R.-Grótta (Domusnovavöllurinn)

3. deild karla
19:15 Víðir-Vængir Júpiters (Nesfisk-völlurinn)
20:00 Hvíti riddarinn-Kári (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Smári-Uppsveitir (Fagrilundur - gervigras)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 21 11 5 5 49 - 26 +23 38
2.    Fjölnir 21 10 7 4 34 - 24 +10 37
3.    Keflavík 21 9 8 4 33 - 24 +9 35
4.    ÍR 21 9 8 4 30 - 25 +5 35
5.    Afturelding 21 10 3 8 36 - 36 0 33
6.    Njarðvík 21 8 8 5 32 - 27 +5 32
7.    Þróttur R. 21 7 6 8 32 - 29 +3 27
8.    Leiknir R. 21 8 3 10 32 - 33 -1 27
9.    Grindavík 21 6 7 8 38 - 44 -6 25
10.    Þór 21 5 8 8 30 - 37 -7 23
11.    Grótta 21 4 4 13 30 - 48 -18 16
12.    Dalvík/Reynir 21 2 7 12 21 - 44 -23 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner